Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

25. nóvember 2008

 403. fundur  Fjárhags- og launanefndar  Seltjarnarness  var  haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2008 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Pétursson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson sem ritaði fundargerð.

            Þetta gerðist:

  1. Lagður fram samningur millum Seltjarnarnesbæjar og Hlérs ehf.,dags. 21.11.08 um leigu húsnæðis að Austurströnd 1, Seltjarnarnesi.
    Staðfest samhljóða.
    (Málsnúmer :  2008110045  )
  2. Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs, dags. 19/11/08 vegna tillögu á systkinaafslætti.  Lagt fram og bæjarstjóra falið að kanna tilhögun í öðrum bæjarfélögum.
    (Málsnúmer :  2008100034  )
  3. Lögð fram ályktun stjórnar starfsmannafélags Seltjarnarness vegna kjaraviðræðna.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:20

 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign)          Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)

Stefán Pétursson (sign)                      Jónmundur Guðmarsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?