Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

18. október 2011

444. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness þriðjudaginn 18. október, 2011 kl. 08:00.

Þriðjudaginn 18. október 2011, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind

Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson.

Einnig sátu fundinn Sigrún Edda Jónsdóttir og Lárus Lárusson

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Fyrir var tekið:

  1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011. Fjármálastjóri gerði grein fyrir helstu breytingum á fjárhagsáætlun ársins og áhrifum þeirra á niðurstöður áætlunarinnar.
    Fjármálastjóri gerði grein fyrir helstu breytingum á fjárhagsáætlun ársins og áhrifum þeirra á niðurstöður áætlunarinnar.
    F&L samþykkir breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2011 og vísar til samþykktar bæjarstjórnar.
    Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 08:40

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?