Fara í efni

Fjölskyldunefnd

297. fundur 18. mars 2004

297. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 17:00-18:18 í Mýrarhúsaskóla eldri.

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson
1. Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál
1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál
1.7 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 7. mál
1.8 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 8. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán
2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 5/2004, fært í húsnæðismálabók 1. mál.
2.2 Umsókn um viðbótarlán, nr. 6/2004, fært í húsnæðismálabók 2. mál.
2.3 Umsókn um viðbótarlán, nr. 7/2004, fært í húsnæðismálabók 3. mál.
2.4 Umsókn um viðbótarlán, nr. 8/2004, fært í húsnæðismálabók 4. mál.

3. Styrkir. Umsóknir frá eftirtöldum félögum/samtökum:
a. Auðnuspor
  - Samþykkt að veita styrk upp á kr. 10.000
b. Brautargengi 2004
    - Samþykkt að veita styrk sem nemur gjaldi v/tveggja þátttakanda
c. Ég er húsið mitt
   - Erindinu hafnað
d. Foreldra- og styrktarfélag Öskuhlíðarskóla
   - Samþykkt að styrkja v. barna af Seltjarnarnesi
e. Geysir
   - Samþykkt að styrkja um kr. 25.000.-
f. Götusmiðjan
   - Erindinu hafnað.
g. Krabbameinsfélag Reykjavíkur
   - Erindinu vísað til Fjárhags- og launanefndar.
h. Krossgötur
   - Erindinu hafnað.
i. Kvennaathvarf
   - Samþykkt að styrkja um kr. 100.000.-
j. Kvennaráðgjöfin
   - Samþykkt að styrkja um kr. 25.000.-
k. Samskiptamiðstöð heyrnarskertra
   - Samþykkt að styrkja um kr. 30.000.-
l. Samtökin 78, félag lesbía og homma
   - Samþykkt að styrkja um kr. 10.000.-
m. Sólheimar í Grímsnesi
   - Erindinu hafnað.
n. Stígamót
   - Samþykkt að styrkja um kr. 60.000.-
o. Ævintýraklúburinn
   - Erindinu frestað. Óskað frekari upplýsinga.

4. Erindi vegna fjölskyldustefnu Seltjarnarnesbæjar. Samþykkt að formaður og starfsmenn nefndarinnar taki saman gögn vegna þessa.

5. Fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir frá 19. febrúar 2004. Fundargerðinni vísað til bæjarstjórnar.

Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:18
Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign)
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign) Guðrún Vilhjálmsdóttir (sign) Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)
Edda Kjartansdóttir (sign) Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?