Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

24. janúar 2020

420.(11.) fundur Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, haldinn föstudaginn 24. janúar 2020 kl. 12:00 á skrifstofu íþróttafulltrúa.

Mættir voru: Sigríður Sigmarsdóttir, Kristján Hilmir Baldursson, Saga Ómarsdóttir, Lárus Gunnarsson.

Forföll boðaði Helga Charlott Reynisdóttir.

Ritari fundar: Haukur Geirmundsson.

  1. Kjör íþróttamanns og konu Seltjarnarness. Mnr. 2019120103.

    Nefndarmenn fóru yfir tilnefningar vegna kjörsins. Nefndarmenn voru sammála um valið á íþróttamanni Seltjarnarness 2019 og íþróttakonu Seltjarnarness 2019 sem kynnt verður í hófi af því tilefni í Félagsheimili Seltjarnarness 30. janúar 2020 kl. 17:00.

  2. Styrkbeiðni vegna leikfimi aldraðra. Mnr. 2020020026.

    Íþróttafélagið Grótta óskar eftir framlagi frá bænum vegna leikfimitíma aldraðra sem félagið hyggst halda úti. ÍTS bendir á að á meðan bærinn er í viðræðum við Janus Guðlaugsson um heilsueflingu 60 ára og eldri, er ekki hægt að verða við erindinu.

Fundi slitið kl. 13:00.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?