Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

28. júlí 2017

63. fundur Skipulags- og umferðanefndar, föstudaginn 28. júlí,  2017, kl. 08:00 að Austurströnd 2 á Seltjarnarnesi.

Mætt: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir,  Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Stefán Bergmann,  Kristinn H. Guðbjartsson, byggingarfulltrúi.

Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson.  Fundarritari: Kristinn H. Guðbjartsson

Skipulagsmál samkvæmt Skipulagslögum nr. 123/2010

  1. Mál.nr. 20170602585
    Heiti máls: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Kópavogsgöng.
    Lýsing: Óskað eftir umsókn um skipulagsbreytingu.
    Afgreiðsla:  Frestað milli funda.
  1. Mál.nr. 2017060275
    Heiti máls: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Stekkjarbakki
    Lýsing: Óskað er eftir umsókn um skipulagsbreytingu.
    Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
  1. Mál.nr. 2017070161
    Heiti máls: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 Gufunes
    Lýsing: Óskað er eftir umsókn um skipulagsbreytingu.
    Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
  1. Mál.nr. 2017050479
    Heiti máls: Skólabraut 12 – viðbygging við hús. Deiliskipulagsbreyting.
    Lýsing: Óskað er eftir byggingarleyfi í samræmi við framlögð gögn.
    Afgreiðsla: Nefndin óskar eftir frekari gögnum.
  1. Mál.nr. 2017070130
    Heiti máls:. Eiðismýri 20 umsagnarbeiðni.
    Lýsing:  Óskað eftir umsögn um rekstrarleyfi í fyrir gististað í flokki II.
    Afgreiðsla: Nefndin samþykkir leyfi til eins árs.

    Byggingamál samkvæmt Mannvirkjalögum nr. 160/2010
  1. Mál.nr. 2017070155
    Heiti máls: Unnarbraut 32 – kæra byggingarleyfis
    Lýsing:
    Íbúi hefur kært útgefið byggingarleyfis til ÚUA.
    Afgreiðsla:  Nefndin fór ítarlega yfir málið og telur eðlilegt að bíða eftir niðurstöðum í kærumálum málsaðila. Nefndin telur mikilvægt að húsið liggi ekki undir skemmdum.

Fundargerð lesin og samþykkt.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 10.05.

Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ásgeir Guðmundur Bjarnason sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign,  Stefán Bergmann sign. 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?