Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

14. fundur 29. janúar 2003

Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Tómas M. Sigurðsson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Þorvaldur K. Árnason.

Fundargerð ritaði: Haukur Kristjánsson.

1.         Gerð og fjármögnun aðalskipulags:

Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við Alta um vinnu við aðalskipulag Seltjarnarness.

Bæjarstjóra er falið að ganga til samninga við Skipulagsstofnun um fyrirkomulag endurgreiðslu skipulagsgjalds til fjármögnunar aðalskipulags-vinnu.

 

2.         Önnur mál:

Breytingar á Lindarbraut.

Nefndin felur tæknideild að gera kostnaðaráætlun fyrir mismunandi valkosti varðandi endurnýjun lagna í Lindarbraut.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.18:30. 

Haukur Kristjánsson.
 

Inga Hersteinsdóttir (sign)       

Ingimar Sigurðsson (sign)

Tómas M. Sigurðsson (sign)

Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)

Þorvaldur K. Árnason (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?