Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

38. fundur 16. apríl 2004

Dagskrá:

1. Fundur settur

2. Deiliskipulag Hrólfsskólamels og Suðurstrandar.

3. Önnur mál

4. Fundi slitið.

Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Þórður Ólafur Búason, Stefán Bergmann og Ragnhildur Ingólfsdóttir. Auk þess sátu fundinn Einar Norðfjörð framkvæmdastjóri tæknisviðs, Ögmundur Skarphéðinsson og Ólafur Hersisson frá Hornsteinum og Grímur Jónasson frá VSÓ.

Fundargerð ritaði Ingimar Sigurðsson.

1. Fundur settur af formanni kl. 08:07.

2. Grímur og Ögmundur gerðu grein fyrir þeim hugmyndum sem fram eru komnar varðandi deiliskipulags Hrólfsskálamelar og Suðurstrandar og lögðu fram kynningargögn. Ákveðið að kynna þau gögn sem liggja fyrir á sérstökum kynningarfundi með bæjarbúum fyrir lok aprílmánaðar.

3. Önnur mál voru engin.

4. Fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 09:48

Inga Hersteinsdóttir (sign) Ingimar Sigurðsson (sign)
Þórður Búason (sign) Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)
Stefán Bergmann (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?