Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

02. desember 2010

153. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar 2. desember 2010 kl. 16:15 að Austurströnd 1.

Boðaðir. Bjarni Torfi Álfþórsson, Þórður Búason, Anna Margrét Hauksdóttir, Hannes Runar Richardsson,. Ragnhildur Ingólfsdóttir og Stefán Begmann sem sat sem áheyrnarfulltrúi.

Örn Þór Halldórsson – Skipulags- og byggingafulltrúi, sem ritaði fundargerð.

Dagskrá

Byggingamál:

Tjarnarmýri 2 (2010030096) – Niðurstaða grenndarkynningar á umsókn um breytingu á áðurútefnu byggingarleyfi, skv. uppdráttum Guðrúnar Ingvarsdóttur, arkitekts FAÍ, dags. 7. október 2010. Athugasemdir nágranna lagðar fram ásamt drögum að svörum skipulags- og byggingafulltrúa.

Svör til þeirra sem skiluðu athugasemdur kynnt og samþykkt – samþykkt.

Sævargarðarr 14 (2010020088) - Niðurstaða grenndarkynningar á umsókn Kritnjáns Jónssonar um byggingu bílskúrs við austurgafl hússins að Sævargörðum nr. 14, skv. aðaluppdráttum Jóns Hrafns Hlöðverssonar, dags. 14.10.2010.

Frestað

Selbraut 80 (2010110046) Breyting, dags. 15.11.2010, á áður samþykktum uppdráttum. Hólmfríðar Ósmann Jónsdóttur, arkitekts FAÍ, dags. 13.08.2010.

Samþykkt að senda í genndarkynningu

Samgöngumál:

Landspítalinn við Hringbraut (2010090002 ) - Svör Reykjvíkurborgar, Samgönguráðuneytis og Vegagerðar vegna erindis Seltjarnarnesbæjar.

Lagt fram til kynningar

Önnur mál:

Bollagarðar 113-121 (2010110051) - Umsókn Grétu Birgisdóttur, Bollagörðum 119 f.h. íbúa Bollagarða nr. 113,115,117,119 og 121 um leyfi til þess að setja upp skilti á ljósastaur í botnlanga vegna fyrirhugaðrar nágrannavörslu .

Umsækjanda gefið leyfi til bráðabirgða til að setja upp skili. Skipulagsnefnd mun setja reglur um merkingar vegna nágrannavörlu á næsta fundi.

Gjaldskráhækkun Skipulags- og byggingafulltrúa (2010110053 ) – Tillaga að hækkun gjaldskrár vegna byggingaleyfisumsókna og breytinga á deiliskipulagi lögð fram.

Tillaga að gjaldskráhækkun á byggingarleyfum samþykkt. Tillaga um gjöld vegna deiliskipulaga frestað.

Fundi slitið kl. 17:41

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Þórður Búason (sign), Anna Margrét Hauksdóttir (sign), Hannes Rúnar Richardsson (sign), Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?