Fara í efni

Skólanefnd

87. fundur 15. maí 2001

Fundinn sátu: , Jónmundur Guðmarsson, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Petrea I. Jónsdóttir frá skólanefnd, Lúðvík Hjalti Jónsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Margrét Harðardóttir  grunnskólafulltrúi,

Dagskrá:

1.      Áætlanir grunnskólanna um kennslumagn fyrir næsta skólaár.

a)      Rætt um ósk Mýrarhúsaskóla um nestis- og næðisstundir fyrir næsta skólaár

b)     Rætt um úthlutun sérkennslumagn fyrir Mýrarhúsa- og Valhúsaskóla.

c)      Rætt um ósk Valhúsaskóla um stækkun á stöðugildi námsráðgjafa úr um 50% í 100%.

2.      Önnur mál:

a)      Lagt fram bréf frá skólastjóra Valhúsaskóla vegna skólasóknar nemanda í skólanum.

b)     Skólanefnd samþykkir að úthluta Ingibjörgu Ósk Jónsdóttur, Helgu Birnu Björnsdóttur og Frosta Heimissyni kennururm í   Valhúsaskóla styrk að upphæð kr. 250.000,- til að vinna verkefnið: “Samþætting upplýsingatækni og dönsku fyrir í 9.      bekk grunnskóla.”

c)      Skólanefnd samþykkir skólavist fyrir Dinah Kathrynn Rafael De Luna í móttökudeild Austurbæjarskóla. (Fskj. 22-01)  

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi sltiið

Fundarritari var Margrét Harðardóttir

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

Petrea I. Jónsdóttir (sign)

Jónmundur Guðmarsson (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?