Fara í efni

Stjórn veitustofnana

28. apríl 2011

96. fundur hjá Veitustofnun Seltjarnarness haldinn fimmtudaginn 28. apríl 2011 kl. 08:00 að Austurströnd 2.

Áheyrnarfulltrúi: Jens Andrésson boðaði forföll.

Einnig sat fundinn Stefán Eiríkur Stefánsson og Gunnar Lúðvíksson.

Dagskrá:

  1. Ársreikningar fyrir veitur lagðir fram. Endurskoðandi bæjarins Auðunn Guðjónsson KPMG gerði grein fyrir reikningunum. Ársreikningar samþykktir af stjórn og áritaðir, einn stjórnarmaður bað um frest við áritun ársreikninganna.
  2. SES fór yfir stöðu verkefna næstu vikur.
  3. Formaður lagði til að endurprenta aftur hitaveitubækling síðan 2002, samþykkt.
  4. Önnur mál.
    Svör við spurningum MD lagðar fram.
    SES upplýsti um aðalfund Samorku í maí mánuði.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 9:30

Ásgerður Halldórsdóttir (sign.), Guðmundur Jón Helgason (sign.), Sjöfn Þórðardóttir (sign.), Friðrik Friðriksson (sign) og Magnús Dalberg (sign.).

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?