Fara í efni

Umhverfisnefnd

18. febrúar 2015

254. fundur umhverfisnefndar Seltjarnarness haldinn miðvikudaginn 18. febrúar 2015 kl 16:00 í fundarherbergi bæjarstjórnar að Austurströnd 2.

Mætt:

Áheyrnarfulltrúi Ungmennaráðs:

Fundur settur: 16:05

Fyrir var tekið:

  1. Björn H. Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu kynnir niðurstöður húsasorpsrannsóknar og viðhorfskönnun frá Capacent. Kynnti og bauð í heimsókn. Málsnúmer: 2014100055.
    Hönnun merkinga landmælingastöpla á Seltjarnarnesi.
    Mál er í vinnslu.

  2. Málsnúmer: 2015010058.
    Endurvinnslukortið.
    Ákvörðun ekki tekin að svo stöddu.

  3. Málsnúmer: 2015020035.
    Hreinsunardagur. 
    Hreinsunardagur verður 9. maí.

  4. Málsnúmer: 2014060035.
    Greinargerð Náttúrufræðistofnunar Íslands vegna hugmynda um landfyllingu í Seltjörn, Seltjarnarnesi.
    Lagt fram til kynningar.

  5. Málsnúmer: 2015020038.
    Grjótvarnir á Seltjarnarnesi. Skýrsla unnin af Vegagerðinni.
    Lagt fram til kynningar.

  6. Málsnúmer: 2015020032.
    Erindi frá Styrktarsjóði Sólheima vegna 85 ára afmælis 5. júlí 2015.
    Samþykkt að vísa málinu til bæjarráðs.

  7. Málsnúmer: 2015020036.
    Fráveita – mengunarvarnir.
    Gísli fór yfir stöðuna. Áætlað er að stöðin verði komin í notkun á haustdögum.

  8. Önnur mál.
    MP sótti fund Reykjanesfólksvangs 28. janúar síðastliðin.
    Hugmyndir um kennslugögn rædd.
    Vegvísar og fræðsluskilti rædd.

Fundi slitið kl 18:40.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?