Fara í efni

Samsöngur

Vikulegur samsöngur á sal er nýjung í skólastarfi Mýrarhúsaskóla. 

Nanna Hlíf Ingvadóttir deildarstjóri hefur umsjón með samsöng.

  • Nemendur í 4. til 6. bekk eru í samsöng á sal á fimmtudögum kl. 8:10 - 8:50.
  • Nemendur í 1. til 3. bekk eru í samsögn á sal á föstudögum kl. 8:10 - 8:50. Foreldrar velkomnir.

Síðast uppfært 28. október 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?