Vikulegur samsöngur á sal er nýjung í skólastarfi Mýrarhúsaskóla.
Nanna Hlíf Ingvadóttir deildarstjóri hefur umsjón með samsöng.
- Nemendur í 4. til 6. bekk eru í samsöng á sal á fimmtudögum kl. 8:10 - 8:50.
- Nemendur í 1. til 3. bekk eru í samsögn á sal á föstudögum kl. 8:10 - 8:50. Foreldrar velkomnir.
