Fara í efni

Skólareglur

Í Mýrarhúsaskóla er unnið í anda Uppbyggingar (Restitution), sem einnig gengur undir nafninu Uppeldi til ábyrgðar.

Um er að ræða mannúðarstefnu sem leggur áherslu á að kenna sjálfstjórn og ýtir undir hæfni til að bera ábyrgð á eigin orðum og gerðum. Mikilvægur þáttur í uppbyggingu er að öllum sé ljóst hvert sé hlutverk þeirra og lífsgildi. Virðing er leiðarljós í samskiptum.

Skólareglur Mýrarhúsaskóla taka mið af Uppeldi til ábygðar svo og lögum um grunnskóla.

Síðast uppfært 28. október 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?