Fara í efni

Starfsáætlun

Samkvæmt lögum um grunnskóla skal hver grunnskóli gefa út starfsáætlun. 

Starfsáætlun skólans breytist árlega og er í henni gert grein fyrir starfstíma skólans. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Mikilvægt er fyrir alla í skólasamfélaginu að kynna sér starfsáætlun skólans vel fyrir hvert skólaár.

Starfsáætlun 2025 - 2026

Starfsáætlun 2024 - 2025

Síðast uppfært 24. nóvember 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?