Fara í efni

Skólanámskrá

Lögum samkvæmt skal hver grunnskóli gefa út skólanámskrá og starfsáætlun.

Skólanámskrá Mýrarhúsaskóla er útfærsla skólans á aðalnámskrá grunnskóla.  Í skólanámskránni er að finna upplýsingar um stefnu skólans, starfshætti, námsmat, útfærslu á grunnþáttum menntunar og þær áætlanir sem grunnskólum ber að standa skil á.

Skólanámskrá 2025 - 2026

Skólanámskrá 2024 - 2025

Síðast uppfært 30. október 2025
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?