Prufa
Fréttir & tilkynningar

28.04.2025
Leikskóli Seltjarnarness heimsóttur á alþjóðlegum leiðtogafundi
Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara (ISTP) fór fram hér á landi dagana 24.-26. mars 2025. Leiðtogafundurinn, sem haldinn var í 15. sinn, er samstarfsverkefni Íslands, OECD og Alþjóðsamtaka kennara (EI) og voru um 230 þátttakendur frá 23 ríkjum.

18.04.2025
Bæjarstjórnarfundur 23. apríl 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1005. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 23. apríl 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

10.04.2025
Jákvæður viðsnúningur á rekstri bæjarins
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2024 sem var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 9. apríl sýnir jákvæðan viðsnúning í rekstri bæjarins. Helstu ástæður eru aukið aðhald í rekstri og mótvægisaðgerðir.