Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Leikskóli Seltjarnarness heimsóttur á alþjóðlegum leiðtogafundi
28.04.2025

Leikskóli Seltjarnarness heimsóttur á alþjóðlegum leiðtogafundi

Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara (ISTP) fór fram hér á landi dagana 24.-26. mars 2025. Leiðtogafundurinn, sem haldinn var í 15. sinn, er samstarfsverkefni Íslands, OECD og Alþjóðsamtaka kennara (EI) og voru um 230 þátttakendur frá 23 ríkjum.
Bæjarstjórnarfundur 23. apríl 2025 dagskrá
18.04.2025

Bæjarstjórnarfundur 23. apríl 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1005. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 23. apríl 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Jákvæður viðsnúningur á rekstri bæjarins
10.04.2025

Jákvæður viðsnúningur á rekstri bæjarins

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2024 sem var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 9. apríl sýnir jákvæðan viðsnúning í rekstri bæjarins. Helstu ástæður eru aukið aðhald í rekstri og mótvægisaðgerðir.
Stóri Plokkdagurinn 27. apríl 2025
10.04.2025

Stóri Plokkdagurinn 27. apríl 2025

Seltjarnarnesbær hvetur íbúa og alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í deginum og plokka hvort sem er í sínu nærumhverfi eða á vel völdum svæðum hér á Seltjarnarnesinu.
Bæjarstjórnarfundur 9. apríl 2025 dagskrá
04.04.2025

Bæjarstjórnarfundur 9. apríl 2025 dagskrá

Boðað hefur verið til 1004. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 9. apríl 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

Viðburðir