Sólarlag

Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Bærinn þinn

Sendu okkur efni

Sendu inn frétt, viðburð eða tilkynningu
 

Bæjarstjórnarfundir

Bein útsending

Upptökur af fyrri fundum


Bærinn okkar

Fréttir

14.3.2019 : Hreyfispjaldapakki til allra íbúa Seltjarnarness 75 ára og eldri

Í tilefni af samstarfi Seltjarnarnesbæjar og Landlæknisembættisins um Heilsueflandi samfélag ákvað bærinn að færa öllum íbúum á Seltjarnarnesi 75 ára og eldri hreyfispjaldpakka sem geymir 50 mismunandi æfingar. 

Fara í fréttalista


Tilkynningar

13.3.2019 : Lokun göngustígs milli Lindarbrautar og Nesbala/Sævargarða

Tilkynnt er um lokun vegna framkvæmda á göngustígnum sem liggur á milli Lindarbrautar og móta Nesbala og Sævargarða. Ástæðan er endurnýjun stofnlagna bæjarins, háspennustrengs Orkuveitunnar og ljósleiðara Mílu. Vonast er til að framkvæmdunum ljúki innan 3ja vikna ef verkið vinnst vel. 

Fara í tilkynningar


Viðburðir


 


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: