Fara í efni

Risaeðluratleikur á bókasafninu

Þekkir þú risaeðlurnar?

Þekkir þú risaeðlurnar?
Þátttökublað fæst í afgreiðslu.
Risaeðlurnar eru merktar með ensku eða latnesku heiti. En hvað heita þær á íslensku?

Finndu risaeðlurnar sem hafa falið sig víðs vegar í safninu og þá kemstu að því hvað þær heita á íslensku.

Taktu þátt og þú færð RISAEÐLUBÓKAMERKI. 

Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?