Fara í efni

Frístundastarf barna og ungmenna

Undir hatti Frístundamiðstöðvar Seltjarnarnesbæjar hefur öll þjónusta sem snýr að skipulögðu frístundastarfi barna og ungmenna verið sameinuð. 

Markmið frístundamiðstöðvarinnar er að standa fyrir heildstæðri þjónustu fyrir börn og ungmenni allt árið um kring. 

  • Barnastarfið nær yfir Sumarskóla, Skjól og frístund sem og sumarnámskeiðin.
  • Unglingastarfið nær yfir Selið félagsmiðstöð, Skelina ungmennahús og sumarstörf unglinga.
Síðast uppfært 29. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?