Fara í efni

Félagslegt leiguhúsnæði

Seltjarnarnesbær á nokkrar leiguíbúðir sem leigðar eru út til einstaklinga og fjölskyldna. Félagslegt leiguhúsnæði er tímabundin lausn og geta breytingar á þeim forsendum sem eru skilyrði úthlutunar leitt til endurskoðunar á leigurétti.

Sjá einnig umfjöllun um húsanæðisbætur og reglur um sérstakan húsnæðisstuðning.

Umsókn um félagslega leiguíbúð fer fram í gegnum mínar síður.

Reglur um úthlutun félagslegra leiguíbúða Seltjarnarnesbæjar

Síðast uppfært 24. júní 2024
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?