Fara í efni

Fjölskyldusvið

Fjölskyldusvið fer með framkvæmd allra fræðslu- frístunda og félagsþjónustu bæjarfélagsins og málefna fjölskyldna í sinni víðustu mynd. Markmið sviðsins er að veita heildstæða og samþætta þjónustu þar sem þarfir íbúanna eru hafðar að leiðarljósi.

Megin starfsemi sviðsins snýr annars vegar að allri félagslegri þjónustu; barnavernd, félagsleg ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, félagsleg heimaþjónusta, húsnæðismál, málefni barna- og ungmenna, eldri borgara, fatlaðs fólks og útlendinga. Hins vegar snúa verkefni sviðsins að málefnum grunn- og leikskóla bæjarins, tónlistarskóla, frístund, daggæslu í heimahúsum, íþrótta- og tómstundamálum.

 Helstu verkefni sviðsins

Tengt efni

Skýrslur og skjöl

Eyðublöð

Starfsfólk fjölskyldusviðs

Fjölskyldunefnd

Síðast uppfært 27. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?