Fara í efni

Fjármálasvið

Fjármálasvið hefur umsjón og eftirlit með fjármálalegri starfsemi Seltjarnarnesbæjar ásamt því að hafa umsjón með þróunarmálum og upplýsingatækni.

Megin starfseiningar sviðsins eru; áætlunargerð og stjórnsýsla, starfsmanna- og launamál, bókhald og reikningsskil, álagning og innheimta tekna, greiðsla reikninga og þjónusta við viðskiptavini.

Helstu verkefni:

  • Áætlanagerð
  • Bókhald
  • Eftirfylgni
  • Fjármál
  • Innheimta
  • Innkaupastjórnun
  • Mannauðs- og kjaramál
  • Upplýsingatækni
Síðast uppfært 26. nóvember 2022
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?