Fara í efni

Opin leiksvæði

Víða á Seltjarnarnesi eru svæði ætluð til leikja og skemmtunar og eru eftirfarandi leiksvæði opin öllum.

Hofgarðaróló

Sparkvöllur við Lindarbraut

Vallarbrautarróló

Skerjabrautaróló

 

Við Skerjabraut er opið leiksvæði með leiktækjum.

 

Við Vallarbraut er opið leiksvæði með leiktækjum.

 

Aðrir leikvellir: 

  • Við Sefgarða er opin leikvöllur með leiktækjum.
  • Á Valhúsahæð eru leiksvæði með leiktækjum.
  • Á opnu svæði við Bakkavör eru leiktæki.
  • Plútóbrekka er skipulagt leiksvæði fyrir vertraleiki ýmiskonar.
  • Svokölluð Litla brekka er á horni Tjarnarstígs og Tjarnarbóls, gróðursæll garður með leiktækjum.
  • Á opnu svæði við Eiðismýri eru fótboltamörk fyrir boltaleiki.
  • Við Valhúsaskóla er gervigrasvöllur með boltamörkum.
  • Mánabrekka, Sólbrekka , Holt og Hóll eru öllum opin þegar leikskólarnir eru lokaðir síðdegis, um helgar og í sumarleyfum.
  • Við skólalóðir Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla eru stærðarinnar leikvellir sem nýta má í hina ýmsu leiki.
Síðast uppfært 30. júní 2023
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?