Fara í efni

Byggingamál

Á Seltjarnarnesi er starfandi byggingarfulltrúi sem er yfirmaður byggingarmála í sveitarfélaginu. 

Byggingarfulltrúi hefur eftirlit með byggingu húsa og mannvirkja í Seltjarnarnesbæ.  Hann gefur út byggingarleyfi til að byggja, breyta eða rífa mannvirki og sér um skráningu fasteigna og lóða.

Síma- og viðtalstímar byggingarfulltrúa Seltjarnarnesbæjar er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10:30 til 11:30.

Netfang: gunnlaugurj@seltjarnarnes.is

 

Byggingateikningar húsa er hægt að nálgast á kortasjá bæjarins map.is/seltjarnarnes

Nálgast má allar umsóknir til byggingafulltrúa á þjónustugátt.

Reglur og samþykktir umhverfis- og skipulagsmála
Gjaldskrá fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingafulltrúa Seltjarnarnesbæjar

Gjaldskrá nr. 517/2018 fyrir leyfisveitingar og þjónustu byggingafulltrúa Seltjarnarnesbæjar 

  BVT 201,8 Janúar 2026
Byggingarleyfisgjald:  

 

Fast gjald vegna móttöku umsókna kr.

17.012

Fyrir hvern rúmmetra í nýbyggingu eða viðbyggingu að hámarki 50.000 m³ kr/m3

172

Við endurnýjun byggingarleyfa skal greiða lágmarksgjald. kr.

15.412

Yfirferð séruppdrátta (burðarþols-, lagna- og séruppdrátta aðalhönnuða)    
Einbýlis-, par-, rað- og fjölbýlishús allt að 6 íbúðir kr.

129.093

Fjölbýlishús 6 íbúðir og fleiri kr. 250.158
Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús allt að 2.000 m³ brúttó kr.

192.495

Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús
2000 m3 og stærri.
kr. 237.941
Aðrar minni byggingar, s,s, viðbygg., bílgeymsla., anddyri, sólstofa.o.fl . kr.

44.436

Úttektir    
Almenn úttekt kr.

10.534

Lokaúttekt kr.

31.270

Einbýlis-, par- og raðhús á einni hæð. (10 útt. + lokaútt.) kr.

136.600

Einbýlis-, par- og raðhús á tveimur hæðum (12 útt. + lokaútt) kr.

157.664

Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús
allt að 2000 m3 brúttó.
kr.

186.303

Af öðru húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsnæði og gripahús
2000 m3 og stærri.
kr.

252.789

Fjölbýlishús, gjald , pr. matshluta. kr.

231.728

Aðrar minni byggingar, lágmark 3 úttektir +1 lokaúttekt

kr.

52.665

Fokheldisvottorð m. úttekt kr.

25.345

Stöðuúttektarvottorð (Ófullgert húsnæði tekið í notkun) kr.

31.270

Mælingar    
Útsetning (1 fín útsetning og 1 eftirmæling). kr.

180.378

Húsaleiguúttektir - gjald pr. fermetra vegna íbúðarhúsnæðis    
Að hámarki kr. 14.125,00. fyrir íbúðarhúsnæði. kr. /m2

62

Gjald pr. fermetra vegna atvinnuhúsnæði kr. /m2

34

Veitingarhús    
Úttekt vegna rekstrarleyfis kr.

25.345

Annað    
Meistaraskipti kr 15.275
Byggingarstjóraskipti kr 20.665
Gjald fyrir hvert útkall byggingarfulltrúa þar sem verkið er ekki úttektarhæft. kr.

12.506

Stöðuleyfi fyrir gáma, hjólhýsi, ferðabíla, sumarhús o.fl. kr 20.665
Byggingarfulltrúa er heimilt í sérstökum tilfellum að innheimta gjald fyrir aðra þjónustu eða útköll, s.s. vettvangskönnun o.fl., enda hafi verið stofnað til sannanlegs kostnaðar vegna tilviksins kr. 14.937
Gjaldskrá fyrir árið 2026 var samþykkt í bæjarráði 8. desember 2025 og staðfest í bæjarstjórn 10. desember 2026.
 

Gjaldskrá uppfærð á heimasíðu 2. janúar 2026 og birt með fyrirvara um innsláttarvillur, uppreikning.

Síðast uppfært 06. maí 2024
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?