Fara í efni

Við fögnum ábendingum

Ef það er eitthvað sem þér finnst að betur megi fara í umhverfi eða í þjónustu bæjarins þá getur þú á einfaldan hátt komið hér ábendingum þínum og tillögum á framfæri við starfsfólk Seltjarnarnesbæjar. Erindum er vísað áfram til þeirra sem hafa með viðkomandi málefni að gera. Vinsamlega athugið þó að um ábendingu er að ræða, ekki verkbeiðni. Sameinumst um að gera Seltjarnarnesið enn betra!
 
Athugið!
  • Allar ábendingar til barnaverndar skal tilkynna beint þangað eða til 112
  • Aldrei senda viðviðkvæmar trúnaðarupplýsingar í gegnum ábendingagáttina.
Efni ábendingar
Staðsetning
Mynd með ábendingu
Ef við á má gjarnan senda myndir með ábendingu svo við getum betur áttað okkur á hvað um ræðir, alvarleika og hvaða aðgerðir henta best.

    

Upplýsingar um þig

Vinsamlega gefðu okkur upplýsingar um þig svo við getum haft samband við þig ef spurningar vakna eða þörf krefur varðandi framvindu málsins.

Seltjarnarnesbær hefur það að markmiði að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi allra persónuupplýsinga. Hér getur þú fengið upplýsingar um hvernig Seltjarnarnesbær vinnur með þínar persónuupplýsingar í tengslum við ábendingar og þau réttindi þú kannt að eiga samkvæmt persónuverndarlögum. Persónuverndarstefna Seltjarnarnesbæjar.