Fara í efni

Skipulags- og umhverfissvið

Skipulags- og umhverfissvið sinnir öllum skipulags- og byggingarmálum ásamt umhverfis- og umferðaröryggismálum.

Sviðið hefur umsjón með öllum framkvæmdum á vegum bæjarins, byggingareftirliti, brunavörnum, viðhaldi á fasteignum bæjarins og opnum svæðum, gatna-, vatns- og fráveitukerfum, garðyrkju, vinnuskóla og umhverfismálum. Sviðið fer einnig með málefni áhaldahúss, smábátahafnar og landsupplýsingakerfis.

Helstu verkefni sviðsins

Í afgreiðslu bæjarskrifstofu, Austurströnd 2 eru afgreiddar allar rafmagns- bygginga- og verkfræðiteikningar húsa í bænum. Þar liggja umsóknareyðublöð vegna byggingaframkvæmda og uppáskrifta iðnmeistara og móttekin gögn til byggingarfulltrúa og skipulags og umferðarnefndar.

Síðast uppfært 15. maí 2023
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?