Fara í efni

AFLÝST!! Elísabet Jökulsdóttir á bókmenntakvöldi

Af óviðráðanlegu orsökum þarf að aflýsa bókmenntakvöldinu í kvöld. Elísabet, eins og margir vita, fékk nýverið gjafanýra og nú er komið bakslag hjá henni sem þarf að meðhöndla strax. Við finnum annan tíma þegar hægt verður svo endilega fylgist með. Við vonum að allt gangi að óskum og að hún nái skjótum bata. Starfsfólk bókasafnsins.

AFLÝST

 

Elísabet mun fjalla um og lesa upp úr bók sinni Saknaðarilmur.

Kaffi og kruðerí og allir velkomnir!

Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?