4. desember
Til baka í yfirlit
Þórdís Helgadóttir rithöfundur fjallar um og les upp úr nýjustu bók sinni Armeló.
Boðið verður upp á kaffi og piparkökur.
Þórdís Helgadóttir rithöfundur verður gestur okkar á síðasta bókmenntakvöldi ársins. Hún fjallar um og les upp úr nýjustu bók sinni Armeló.
Armeló er margslungin og áhrifarík skáldsaga sem tekst á við áleitnar spurningar um sjálfsmynd, samkennd og svik.
Umsagnir úr Kiljunni:
Egill Helgason / Kiljan
Boðið verður upp á kaffi og piparkökur.
„Hún heillaði mig upp úr skónum.“
Ingibjörg Iða Auðunardóttir / Kiljan