Fara í efni

Bókmenntakvöld - Týndur

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um og les upp úr nýjustu bók sinni Týndur. Kaffi og kruðerí.

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um og les upp úr nýjustu bók sinni Týndur.

Kaffi og kruðerí.

Umsagnir um bókina:

„Frábær bók, hélt mér allan tímann. Enn ein snilldin frá Ragnheiði!“

„Vá, þessa var alls ekki hægt að leggja frá sér, hrikalega vel skrifuð“

Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?