26. ágúst
Til baka í yfirlit
Fjölskyldudagur í Gróttu
Allir velkomnir að taka þátt í Fjölskyldudeginum í Gróttu þar sem dagskráin verður fjölbreytt, opnað verður upp í vitann og hægt að gæða sér á ilmandi góðum vöfflum og góðri útiveru.