Fara í efni

Gallerí Grótta, Elín Rafns með listamannaspjall 13-16

Þann 6. desember n.k. tekur Elín Rafnsdóttir á móti gestum og gangandi milli kl. 13 og 16 á sýningu sína Yfirborð og undirdjúp. Sama dag er jólamarkaður á Eiðistorgi.
Þann 6. desember n.k. tekur Elín Rafnsdóttir á móti gestum og gangandi milli kl. 13 og 16 á sýningu sína Yfirborð og undirdjúp. Sama dag er jólamarkaður á Eiðistorgi.
Á sýningunni leiðir Elín okkur inn í marglaga heim náttúrunnar, þar sem yfirborð og innri víddir renna saman í lit, áferð og form.
Ný olíumálverk og blekmyndir, innblásnar af íslenskri náttúru, ferðalögum og ferlinu sjálfu eru meðal þeirra verka sem á sýningunni eru.
Verið hjartanlega velkomin í Gallerí Gróttu.
Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?