23.-24. maí
Til baka í yfirlit
Árleg handverkssýning á Skólabraut 3-5 helgina 23.-24. maí frá kl. 13-17 báða dagana. Sölubás og vöfflukaffi.
Hin árlega handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin í aðstöðu félags- og tómstundastarfsins á Skólabraut 3-5 frá kl. 13-17, laugardaginn 23. maí og sunnudaginn 24. maí nk. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til að mæta og skoða afrakstur vetursins. Á sýningunni verður sölubás og hægt að fá sér ilmandi vöfflur og kaffi.