11.-22. desember
Til baka í yfirlit
Komdu á bókasafnið og taktu þátt í jólasveinaratleik. Skemmtileg þátttökuverðlaun fyrir þá sem finna alla jólasveinana sem eru í felum á bókasafninu. Dregið verður 22. desember.
Taktu þátt í jólasveinaratleik og finndu alla jólasveinana sem eru í felum á bókasafninu.
Skemmtileg þátttökuverðlaun.
Dregið 22. desember nk.