7. desember
Til baka í yfirlit
Skólahljómsveit Tónlistarskólans og skemmtilegustu jólasveinarnir koma í heimsókn.
Skólahljomsveit Tónlistarskóla Seltjarnarness spila inn jólin undir stjórn Kára Einarssonar.
Skemmtilegustu jólasveinarnir koma í heimsókn og gleðja börn á öllum aldri.
Verið velkomin á jólahátíð bókasafnsins.