Fara í efni

JólaTónstafir og JólaFjör kl. 16:30

Skólalúðrahljómsveit Tónlistarskólans spilar inn jólin. Kári Húnfjörð Einarsson stjórnar. Skemmtilegir og skrítnir karlar í rauðum fötum kíkja í heimsókn og dansað í kringum bókajólatréð.
Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?