Fara í efni

Rithöfundakvöldið vinsæla Bókasafnið kl. 20-22

Okkar geysivinsæla höfundakvöld þegar að fjórir höfundar lesa upp úr og ræða nýútkomnar bækur sínar. Jórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur m.m. stýrir umræðum. Veitingar.

Allir velkomnir á okkar geysivinsæla og árvissa höfundakvöld þegar að fjórir rithöfundar lesa upp úr og ræða nýútkomnar bækur sínar.

Jórunn Sigurðardóttir bókmenntafræðingur m.m. stýrir umræðum.

Höfundarnir að þessu sinni eru:

  • Sólveig Pálsdóttir - Miðillinn
  • Friðgeir Einarsson - Serótónínendurupptökuhemlar
  • Kristinn Óli S. Haraldsson - Maður lifandi
  • Sigrún Alba Sigurðardóttir - Sumarblóm og heimsins grjót.

Boðið verður upp á jólalegar veitingar í hléi - allir velkomnir!

Til baka í yfirlit
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?