9. desember
Til baka í yfirlit
Dr. Paola Cardenas og Soffía Elín Sigurðardóttir höfundar Súper-bókanna lesa Súper Kröftug fyrir börnin. Stutt erindi í framhaldi um sjálfsmynd barna.
Dr. Paola Cardenas og Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingar og höfundar Súper-bókanna lesa Súper Kröftug fyrir börnin.
Í framhaldinu halda þær stutt erindi fyrir foreldra og áhugasama um hvernig megi nýta bækurnar til að efla sjálfsþekkingu barna, bjargráð og virkja innri styrk snemma á lífsleiðinni.
Allir velkomnir!