27. september
Til baka í yfirlit
Laugardaginn 27. september verður sundlaugarpart í Sundlaug Seltjarnarness í tilefni af Íþróttaviku Evrópu. Frítt verður í sundlaugina á milli kl. 16 og 18 og kl. 17 verður Zumba tími fyrir alla sem vilja.