Fara í efni

Bæjarráð

139. fundur 09. febrúar 2023

139. fundur Bæjarráðs var haldinn í fundarsal bæjarráðs á bæjarskrifstofunni við Austurströnd 2, fimmtudaginn 9. febrúar 2023 og hófst hann kl. 08:00.

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri.

Fundargerð ritaði: Gunnar Lúðvíksson

Fyrir var tekið:

1. 2023020047 - Hönnunarsamningur Seltjarnarnesbæjar og Andrúms arkitekta lagður fram til samþykktar

Bæjarráð samþykir fyrirliggjandi hönnunarsamning með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar. Jafnframt er Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, kt. 070467-8369 veitt full heimild til undirritunar samningsins.


2. 2021120137 - Samstarfssamningur Seltjarnarnesbæjar og Ás styrktarfélags lagður fram til samþykktar

Bæjarráð samþykkir samstarfssamning Seltjarnarnesbæjar og Ás styrktarfélags með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar og teknu tilliti til ábendinga sem komu fram á fundinum. Jafnframt er Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, kt. 070467-8369 veitt full heimild til undirritunar samningsins.

3. 2023010166 - Bygginganefnd leikskóla - fundargerð 2. fundar lögð fram
Bæjarstjóri fór yfir stöðuna.

Fleira ekki tekið fyrir

Fundi slitið 09:00

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?