Fara í efni

Bæjarráð

141. fundur 27. apríl 2023

141. fundur Bæjarráðs  var haldinn í fundarsal bæjarráðs á bæjarskrifstofunum við Austurströnd 2 fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hófst hann kl. 08:15.

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson, Ragnhildur Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri.

Fundargerð ritaði: Gunnar Lúðvíksson

Fyrir var tekið:

1. Framkvæmdir ársins

Brynjar Þór Jónasson sviðstjóri Skipulags- og umhverfissviðs fór yfir stöðu framkvæmda.

2. 2023030174 - Úthlutun til Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2023-2024.

Lagt fram

3. 2023030112 - Heimsmarkmið - Innleiðing heimsmarkmiðanna hjá sveitarfélögum

Lagt fram

4. 2023010166 - Vinnuhópur um byggingu leikskóla

Fundargerðir nr. 6 og 7 lagðar fram.

5. 2023040020 - Aðalfundur betri samgangna 2023

Lagt fram

6. 2023030115 - Hvatning vegna tillagna um bættar starfsaðstæður og starfskjör kjörinna fulltrúa

Lagt fram

7. 2023040018 - Stofnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins - Ferðaþjónusta

Lagt fram

8. 2023010095 - Ráðstafanir varðandi Kríuvarp á Seltjarnarnesi

Lagt fram.

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi minnisblað.

9. Tillaga um skipun starfshóps um framþróun miðbæjarsvæðisins

Frestað til næsta fundar

10. Rekstraryfirlit janúar - mars 2023

Fjármálastjóri lagði fram rekstraryfirlit fyrir janúar - mars 2023.

11. 2022080100 - Samningur við Terra ehf vegna leikskólabygginga

Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum og MÖG sat hjá að auka um eina einingu (deild). Kostnaður er ca.kr. 574.000,- á mánuði.
Fjármálastjóra falið að gera viðauka við fjárhagsáætlun fyrir þessum kostnaði.

Fleira ekki tekið fyrir

Fundi slitið 09:50

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?