Fara í efni

Bæjarráð

142. fundur 25. maí 2023

142. fundur Bæjarráðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar á bæjarskrifstofum við Austurströnd 2, fimmtudaginn 25. maí 2023 kl. 8:15

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson formaður, Ragnhildur Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri

Fyrir var tekið:

1. 2023040303 - Tillaga samtaka um betri byggð – Flugvöllur í Vatnsmýri

Lagt fram.

2. 2023050126 - Forsetakosningar 2024 - Fundur

Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram með formanni yfirkjörstjórnar.

3. 2023050121 - Sveitarstjórnarlög – Kosning Oddvita og varaoddvita

Bæjarstjóra falið að svara Innviðaráðuneyti með tengiliðaupplýsingum.

4. 2023050018 - Stefnuráð byggðasamlega – Fundargerðir 5, 6, og 7

Lagðar fram.

5. 2023052118 - Leiðtogafundur Evrópuráðsins

Kynning lögð fram.

6. 2023050120 - Skipulagsgátt – auglýsing um kynningarfund Skipulagsgáttar alls landsins

Lagt fram.

7. Rekstraryfirlit janúar – apríl 2023

Guðrún Torfhildur frá fjármálasviði og Baldur Pálsson sviðsstjóri komu inn á fundinn undir þessum líð.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl 9:00.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?