Fara í efni

Bæjarráð

156. fundur 08. febrúar 2024 kl. 15:00

156. fundur Bæjarráðs var haldinn í fundarsal bæjarstjórnar á bæjarskrifstofunni Austurströnd 2, fimmtudaginn 8. febrúar 2024 kl. 15.00.

Mættir: Ragnhildur Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson og Þór Sigurgeirsson. Árni Ármann Árnason var gestur fundarins.

Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.

Ragnhildur Jónsdóttir, staðgengill formanns bæjarráðs, setti fundinn og gekk til dagskrár.

Dagskrá:

1. 2023100155 – Safnatröð 1 – Sala á fasteigninni

Árni Ármann Árnason fór yfir helstu forsendur vegna sölu á eigninni.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Fundi slitið kl. 16:14

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?