Fara í efni

Bæjarráð

177. fundur 10. júní 2025 kl. 08:15 - 08:34 fundarsal bæjarstjórnar að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi

Mættir: Magnús Örn Guðmundsson, Þór Sigurgeirsson og Sigurþóra Bergsdóttir.

Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.

Dagskrá:

1. 2025010140 – Útboð nýs leikskóla

Útboðslýsing lögð fram til samþykktar.

Bæjarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi útboðslýsingu frá VSÓ.

Sviðsstjóri Fjölskyldusviðs kemur inn á fundinn og kynnir vinnu við liði 2, 3, 4 og 5.

2. 2025050210 – Umsókn um stuðning við börn í leikskóla Seltjarnarness árið 2025 - 2026

Bæjarráð samþykkir umsóknina.

3. 2025050045 – Reglur Seltjarnarnesbæjar um notendastýrða persónulega aðstoð

Bæjarráð samþykkir reglurnar.

4. 2025040044 – Reglur Seltjarnarnesbæjar um notendasamninga

Bæjarráð samþykkir reglurnar.

5. 2025040046 – Reglur Seltjarnarnesbæjar um stuðningsfjölskyldur

Bæjarráð samþykkir reglurnar.

6. 2025040027 – Boltamömmur umsókn um menningarstyrk

Bæjarráð frestar málinu.

7. 2025060024 – Samningur Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Nýr samningur frá Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins lagður fram.

Bæjarráð frestar málinu.

 

Fundi slitið: 8:34

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?