Fara í efni

Bæjarráð

184. fundur 13. nóvember 2025 kl. 08:00 - 09:51 fundarherbergi að Austurströnd 5, Seltjarnarnesi

184. fundur bæjarráðs

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Austurströnd 5, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 kl. 08:00.

Mættir: Magnús Örn Guðmundsson, Þór Sigurgeirsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Sigurþóra Bergsdóttir.

Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.

1. 2024080154 – Málefni félagsþjónustu

Baldur mætir á fundinn kl. 8:15

Baldur fer yfir málefni félagsþjónustu.

Baldur fer af fundi kl. 8:45

2. 2025030036 – Svar frá Jöfnunarsjóði vegna erindis Seltjarnarnesbæjar

Svarbréf frá Jöfnunarsjóði lagt fram

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram með lögmanni.

3. 2025110069 – Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks – áskorun til Alþingis

Bréf varðandi lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks lagt fram.

Bæjarráð skorar á Alþingi að fram fari samtal á milli ríkis og sveitarfélaga um hvernig verði staðið að fjármögnun málaflokksins.

4. 2025080262 – Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Umsókn um viðauka lögð fram til samþykktar

Bæjarráð samþykkir viðaukann.

5. 2025090275 – Fjárhagsáætlun 2026

Sviðsstjóri fjármála leggur fram drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2026.

 

Fundi slitið: 9:51

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?