Fara í efni

Bæjarráð

188. fundur 22. janúar 2026 kl. 08:00 - 09:04 fundarherbergi að Austurströnd 5, Seltjarnarnesi

188. fundur bæjarráðs

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Austurströnd 5, fimmtudaginn 2. janúar 2026 kl. 08:00.

Mættir: Magnús Örn Guðmundsson, Þór Sigurgeirsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Sigurþóra Bergsdóttir.

Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.

1. 2025100197 – Suðurströnd 7 – hús Björgunarsveitar Ársæls og Seltjarnarnesbæjar

Verksamningur um viðhald húss björgunarsveitarinnar lagður fram.

Komið er tilboð fyrir heildarkostnað við verkið og samþykkt er að greiða hlut Seltjarnarnesbæjar í því, að hámarki 17 m.kr., í samræmi við framkvæmdaáætlun bæjarins.

Sigurþóra situr hjá við afgreiðslu málsins.

2. 2026010335 – Viðgerð á þakgluggum Mýrarhúsaskóla

Samþykkt að farið verði í verkið. Bæjarstjóra er falið að fá tilboð.

 

Fundi slitið: 9:04

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?