Fara í efni

Bæjarstjórn

10. apríl 2019

Miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Karl Pétur Jónsson (KPJ), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS) og Sigurþóra Bergsdóttir (SB).

Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri, ritaði fundargerð í tölvu.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Forseti bæjarstjórnar, Magnús Örn Guðmundsson setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Fundargerð 78. fundar Bæjarráðs.

    Ákvarðanir sem fram koma í fundargerðinni er er 17 tl. eru staðfestar samhljóða.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu Bæjarráðs.

    Til máls tóku: KPJ, SB, ÁH, MÖG

  2. Fundargerð 145. fundar Menningarnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

  3. Fundargerð 135. fundar Veitustofnunar.

    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð 180. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerð 44. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

    Fundargerðin lögð fram.

    Tillögur og erindi:
    a) Lögð var fram umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis í fl. II – Golfskálinn – Ness.
    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða.
    Til mál tóku: ÁH.

    Tillaga fyrir næsta fund bæjarstjórnar.
    Fulltrúar Samfylkingar Seltirninga leggja til að Umhverfissviði verði falið að láta framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði Seltjarnarnesbæjar m.t.t. rakaskemmda og hugsanlegs örveruvaxtar tengdum þeim. Ef fram koma merki um örveruvöxt í þeirri skoðun verði strax gerð áætlun um úrbætur og ráðist í þær.

Fundi slitið kl. 17:08

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?