Fara í efni

Bæjarstjórn

27. september 2022

951. Bæjarstjórnarfundur var haldinn þriðjudaginn 27. september 2022 kl. 17:00 þegar  bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Fundinn sátu: Þór Sigurgeirsson (ÞS), Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS) og Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ).

Fundargerð ritaði: Gunnar Lúðvíksson. Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Ragnhildur Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:


1. Fundargerð 134. fundar Bæjarráðs.

Fundargerðin lögð fram.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fundargerðina í heild sinni sem er í 7 liðum.

Til máls tóku: GAS, ÞS, MÖG


2. Fundargerð 129. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.

Fundargerðin lögð fram.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina í heild sinni sem eru 6 liðir.

Til máls tóku: GAS, SHB, RJ


3. Fundargerð 461. fundar Fjölskyldunefndar.

Fundargerðin lögð fram.


4. Fundargerð 315. fundar Umhverfisnefndar.

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: GAS, ÞS


5. Fundargerð 544. fundar stjórnar SSH.

Fundargerðin lögð fram.


6. Fundargerð 109. fundar Svæðisskipulagsnefndar.

Fundargerðin lögð fram.


7. Fundargerð 469. fundar stjórnar SORPU bs.

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: SHB, GAS


8. Fundargerðir 402., 403. og 404. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

Fundargerðirnar lagðar fram.


Tillögur og erindi:

a) Bréf um kosningu fulltrúa í stefnuráð byggðasamlaganna lagt fram.

Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar eru: Þór Sigurgeirsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Guðmundur Ari Sigurjónsson

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fulltrúa í stefnuráð.


b) Bæjarstjóri svaraði fyrirspurn Samfylkingu og óháðum frá bæjarstjórnarfundi nr. 750 varðandi fundargerð ÍTS frá fundi nr. 435.

Til máls tók: ÞS


Fundi slitið kl. 17:20

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?