Fara í efni

Bæjarstjórn

961. fundur 08. mars 2023

Miðvikudaginn 8. mars 2023 kl. 17:00 kom Bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Fundinn sátu: Þór Sigurgeirsson (ÞS), Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Sigurþóra Bergsdóttir (SB) og Karen María Jónsdóttir (KMJ).

Fundargerð ritaði: Gunnar Lúðvíksson.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Ragnhildur Jónsdóttir setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

1. Fundargerð 411. fundar samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.

2. Fundargerð 247. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: GAS, ÞS, RJ

3. Fundargerðir 550. og 552. fundar stjórnar SSH.
Fundargerðirnar lagðar fram.

Til máls tóku: KMJ, ÞS, MÖG

4. Fundargerð 366. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: GAS

5. Fundargerð Svæðisskipulagsnefndar, 114. fundur.
Fundargerðin lögð fram.

6. Fundargerðir 476. og 477. fundir stjórnar Sorpu bs.
Fundargerðirnar lagðar fram.

Til máls tóku: SHB, KMJ, ÞS,

 

Fundi slitið kl. 17:33

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?