Fara í efni

Bæjarstjórn

970. fundur 13. september 2023

970. Bæjarstjórnarfundur var haldinn miðvikudaginn 13. September 2023, kl. 17:00 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.

Fundinn sátu: Þór Sigurgeirsson (ÞS), Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Sigurþóra Bergsdóttir (SB), Karen María Jónsdóttir (KMJ) og Björg Þorsteinsdóttir (BÞ).

Fundargerð ritaði: Svava G. Sverrisdóttir.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Ragnhildur Jónsdóttir setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

1. Fundargerð 148. fundar Bæjarráðs

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fundargerðina sem er í 12 liðum í heild sinni.

Til máls tóku: KMJ, ÞS, SHB, RJ, MÖG, SB

2. Fundargerð 328. (151) fundar Skólanefndar

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: SB, ÞS, KMJ

3. Fundargerð 142. fundar Skipulags- og umferðarnefndar

Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.

Til máls tóku: RJ, SHB, ÞS

4. Fundargerð 249. fundar Stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: KMJ, ÞS

5. Fundargerð 250. fundar Stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: ÞS

6. Fundargerð 562. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram.

Bæjarstjórn tekur undir bókun stjórnar SSH undir 1. dagskrárlið um málefni fatlaðra – fjármögnun málaflokks – 2207001.

Til máls tóku: RJ, SB, ÞS, KMJ

7. Fundargerð 563. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram.

8. Fundargerð 42. eigendafundar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

 

Fundi slitið kl. 17.41

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?