1014. Bæjarstjórnarfundur var haldinn miðvikudaginn 22. október 2025, kl. 17:00 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.
Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir (DSO), Sigurþóra Bergsdóttir (SB), Karen María Jónsdóttir (KMJ) og Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ).
Fundargerð ritaði: Svava G. Sverrisdóttir
Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.
Magnús Örn Guðmundsson varaforseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
1. Fundargerð 169. fundar skipulags- og umferðarnefndar
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: SB, SHB, ÞS og KMJ
2. Fundargerð 481. fundar fjölskyldunefndar
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tók: ÞS
3. Fundargerð 430. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.
4. Fundargerð 985. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga
Fundargerðin lögð fram.
5. Fundargerð 986. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga
Fundargerðin lögð fram.
6. Fundargerð 615. fundar stjórnar SSH
Fundargerðin lögð fram.
.7. Fundargerð 411. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerðin lögð fram.
8. Fundargerð 54. eigendafundar Strætó bs.
Fundargerðin lögð fram.
Tillögur og erindi:
9. Tilnefning nýs aðalmanns í menningarnefnd.
Lögð fram tillaga um að tilnefna Áslaugu Evu Björnsdóttur í Menningarnefnd, fyrir hönd Samfylkingar og óháðra, í stað Stefáns Árna Gylfasonar.
Bæjarstjórn samþykkir tilnefninguna samhljóða.
Fundi slitið kl. 17:25